Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 17
MENNTAMÁL 15 Stílar 34559 orð lesmáls*) Sendibréf 13415 Lesbækur 21332 Náttúrufræði . . 12720 íslandssaga .... 10109 Landafræði .... 8092 Samtals 100227 orð lesmáls Tala einstakra orðmynda*) er 13636, ef eiginnöfn og ártöl eru ekki talin með. Endurtekning þessara orðmynda í lesmálinu er mjög misjöfn. % hlutar þeirra koma aðeins fyrir í eitt skipti, þ. e. hafa tíðnina 1, en aðrar eru oft end- urteknar, sumar nokkur þúsund sinnum. Athugun á tíðni einstakra orðmynda leiddi í ljós, að 990 hinar algengustu höfðu hver tíðni 10 eða hærri og voru með endurtekningum um 73% af öllu lesefninu. En ef með eru taldar aðrar beygingarmyndir sömu orðmynda, sem ekki náðu 10 í tíðni hver um sig, verða þær um 78% af allri talningunni. Annars sýnir eftirfarandi yfirlit nokkru nánar tíðni þeirra, en um einstakar orðmyndir verður að visa til orðalistans. Hundraðstölur eru reiknaðar af heildartölu talningarinnar (100227): 10 alg. orðm. eru 23695 orð lesmáls eða 23,64% 25 — — — 35548 — — — 35,47% 100 — — — 50263 — — — 50,15% 990 — — — 73155 — — — 72,99% Til gleggra yfirlits skal hér sýnt með línuriti, hvernig hlutfall ofanritaðra talna verður innbyrðis og sem hluti af heildinni: *) Orð lesmáls = textinn eins og hann liggur fyrir. Einstakar orð- myndir = orðmyndir án endurtekninga. Orð = beygingarmyndir sama orðs. — Dæmi: Kýr og kindur og hestar eru húsdýr. Kýrnar og kind- urnar eru klaufdýr, en hesturinn hófdýr. Þetta eru 15 orð lesmáls, 12 einstakar orðmyndir, en ekki nema 10 orð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.