Menntamál - 01.06.1940, Side 17

Menntamál - 01.06.1940, Side 17
MENNTAMÁL 15 Stílar 34559 orð lesmáls*) Sendibréf 13415 Lesbækur 21332 Náttúrufræði . . 12720 íslandssaga .... 10109 Landafræði .... 8092 Samtals 100227 orð lesmáls Tala einstakra orðmynda*) er 13636, ef eiginnöfn og ártöl eru ekki talin með. Endurtekning þessara orðmynda í lesmálinu er mjög misjöfn. % hlutar þeirra koma aðeins fyrir í eitt skipti, þ. e. hafa tíðnina 1, en aðrar eru oft end- urteknar, sumar nokkur þúsund sinnum. Athugun á tíðni einstakra orðmynda leiddi í ljós, að 990 hinar algengustu höfðu hver tíðni 10 eða hærri og voru með endurtekningum um 73% af öllu lesefninu. En ef með eru taldar aðrar beygingarmyndir sömu orðmynda, sem ekki náðu 10 í tíðni hver um sig, verða þær um 78% af allri talningunni. Annars sýnir eftirfarandi yfirlit nokkru nánar tíðni þeirra, en um einstakar orðmyndir verður að visa til orðalistans. Hundraðstölur eru reiknaðar af heildartölu talningarinnar (100227): 10 alg. orðm. eru 23695 orð lesmáls eða 23,64% 25 — — — 35548 — — — 35,47% 100 — — — 50263 — — — 50,15% 990 — — — 73155 — — — 72,99% Til gleggra yfirlits skal hér sýnt með línuriti, hvernig hlutfall ofanritaðra talna verður innbyrðis og sem hluti af heildinni: *) Orð lesmáls = textinn eins og hann liggur fyrir. Einstakar orð- myndir = orðmyndir án endurtekninga. Orð = beygingarmyndir sama orðs. — Dæmi: Kýr og kindur og hestar eru húsdýr. Kýrnar og kind- urnar eru klaufdýr, en hesturinn hófdýr. Þetta eru 15 orð lesmáls, 12 einstakar orðmyndir, en ekki nema 10 orð.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.