Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 10

Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 10
8 MENNTAMÁL hugboð um eitthvað mikið og fagurt í ríki hugsjónanna, en betra er þó að kynnast honum, ferðast með honum í sólskini og heiðríkju andans, því að aldrei dregur ský fyrir sólu í gróðurlöndunum, þar sem hann dvaldi með skáld- gyðju sinni. Sá, sem hefur dvalið þar með Einari Bene- diktssyni mun finna sál sína fyllast einni hjartanlegri ósk: Líð unaðsdagur hœgt. ÁRSÆLL SIGURÐSSON: Algengustu orðmyndir málsins og stafsetningarkennslan. Inngangur. Það kann i fljótu bragði að virðast fánýtt atriði, að fá úr því skorið, hverjar séu algengustu orðmyndir málsins. En við nánari athugun sést, að svo er ekki. Það getur þvert á móti haft mikla hagnýta þýðingu, að kunna glögg skil á algengasta oröaforða málsins, t. d. við móðurmálskennslu í barnaskólum. Og fyrir móðurmálskennara væri það þó sérstaklega hagkvæmt að vita, hve stór orðaforði barnanna er, sem þeir hafa undir höndum, hver hann er, og hvernig hann eykst og þróast. Aðallega eru það tvö atriði, sem at- hygli uppeldisfræðinga hefur beinzt að á þessu sviði: 1. Hver og hve mikill er orðaforði barna á ýmsum aldurs- skeiðum? 2. Hvaða orð er börnum tamast að nota, þegar þau gera skriflega grein fyrir einhverju efni?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.