Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL 21 koma með, þótt mjög sé orðmyndafjöldi þeirra misjafn, eins og yfirlit þetta ber með sér: Orðflokkur: Orð Orðmyndir Orð lesmáls Nafnorð 149 267 5433 Lýsingarorð 43 107 2403 Töluorð 14 36 702 Sagnir 117 330 15024 Persónufn. 3 30 10348*) Afturbeygt fn. 1 3 485 Eignarfn. 3 13 405 Ábendingarfn. 3 18 677 Tilvísunarfn. 2 2 1092 Spurnarfn. 4 8 280 Óákveðin fn. 12 57 1746 Atviksorð 110 137 10347 Forsetningar 23 23 11986 Samtengingar 28 28 9708 N af nháttarmerki 1 1 2304 Greinir 1 8 64 Upphrópanir 2 2 20 Skammstafanir 3 3 131 Samtals 519 1078**) 73155 Augljóst er, að orðaval bréfs eða greinar hlýtur jafnan að fara að nokkru eftir efni því, sem um er ritað. Þess er t. d. ekki að vænta, að pfn. ég finnist oft í almennri kennslubók í landafræði, þó að það sé mikið notað i bréfum og yfir höfuð mjög algengt orð, bæði í ræðu og riti, og þannig er um mörg fleiri orð. Á sama hátt getur tiltölulega *) Fornafnið það er talið hér með, hvort sem það kom fyrir sem pfn., áfn. eða ófn. **) Hér verða einstakar orðmyndir fleiri en á orðalistanum (bls. 26), því að þar heyrir sama orðmyndin oft undir fleiri en einn orðflokk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.