Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 15

Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 15
MENNTAMÁL 5 menntun og sérmenntun í ýmsum greinum skólahanda- vinnu (handíðum). 2. Að gefa almenningi kost á að nema þar ýmsar greinir handíða, svo sem pappírs- og pappavinnu, trésmíði og létta málmsmíði, teikningu o. fl. 3. Að halda uppi kennslu í verklegum greinum fyrir atvinnulaus ungmenni. Síðan hefur starfsemin aukizt allverulega og var á s. 1. hausti stofnuð listnámsdeild, en tilgangurinn með stofnun hennar er: 4. Að veita þeim, sem ætla að helga sig myndlistar- námi, sem fullkomnasta kennslu í teikningu og málaralist. Þeir menn voru til, og meðal þeirra var núverandi rit- stjóri Menntamála, sem álitu, að fremur bæri að auka og endurbæta handavinnukennslu í kennaraskólanum en stofna nýjan skóla í verklegum efnum, sem ætlaður væri kennaraefnum og mætti því að vissu leyti teljast grein úr Kennaraskóla íslands. En stofnun skólans var í samráði og samvinnu við skólastjóra kennaraskólans og fræðslu- málastjórn, svo að ekki þurfti að óttast árekstra milli þessara aðila. Skólaráð var þannig skipað: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, Aðalsteinn Eiríksson, skólastjóri, Bjarni Bjarnason, skólastjóri, Freysteinn Gunnarsson, skólastjóri, dr. phil. Guðmundur Finnbogason, landsbókavörður, Ingi- mar Jónsson, skólastjóri, Jón Sigurðsson, skólastjóri, Sig- urður Thorlacius, skólastj. og dr.phil. Símon Jóh. Ágústsson. Skólinn hafði sérstöðu og var nýjung hér á landi, því að hann veitti almenningi kost á námi í gagnlegum efnum, auk þess sem starfsemin var byggð á listrænum sjónar- miðum. Nafnið dregur skólinn af forna orðinu íð, sem þýðir starf, fleirtala íðir. Stefna skólans var einnig sú, að kenna fólki allskonar vinnubrögð, svo sem bókband, tré- smíði og málmsmíði, tréskurð, pappavinnu, rennismíði, málun, teikningu og steinsteypu, en auk þess munnlegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.