Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 24

Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 24
14 MENNTAMÁL ágætt, en ofvíöa var því þó ábótavant, hvort heldur það varðar bórnin sjálf, námið, fjármálin eða aðra þætti skóla- starfsins, er engu síður nauðsynlegt en nákvæm bókfærsla annarra ríkisstofnana eða einkafyrirtækja. Verður meira að segja að stefna að því að skólarnir séu þar til fyrir- myndar, enda var leiðbeiningum námsstjóranna í þessu efni vel tekið, eins og flestu, sem þeir bentu á að til bóta mætti verða. IV. Aðbúðin við kennsluna er mjög misjöfn og víða miklu miður en skyldi. Sum skólahúsin þurfa gagngerðra endur- bóta við. í mörgum farskólahverfum eru of margir kennslu- staðir og allvíða er ekki kennt á þeim bæjum, sem hentust hafa húsakynni. Stafar þetta að töluverðu leyti af fólks- fæð heimilanna. Skólahúsgögn — borð og bekkir — eru yfirleitt ófullnægjandi, úr sér gengin eða sumsstaðar ekki til, svo teljandi sé. Víða eru litlar eða engar veggplötur og kennsluáhöld mjög svo úr sér gengin. Allmiklir erfiðleikar eru á því að bæta úr þessu öllu eins og sakir standa, en margir hreppar hafa þegar lagt fé til hliðar til þessara hluta — og það svo um munar í sumum þeirra. Voru hlut- aðeigendur þakklátir námsstjórunum fyrir ráð og leið- beiningar um þau mál. V. Aldrei verður of mikil áherzla lögð á nám og kennslu barna í móðurmáli, skrift og reikningi. Enda þótt allvíða verði náð góðum árangri í þeim greinum, þá er hitt miklu algengara, að leggja þurfi enn meiri áherzlu á þær en gert hefur verið. Er það mest um vert, að auka samstarf skóla og heimila, einkum til þess að tryggja það, að öll börn séu orðin vel læs 10 ára gömul. VI. Þar sem námsbækur barnanna eru að miklu leyti ráð- andi um meðferð námsefnisins í skólunum, þá var allmikið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.