Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 25

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 25
MENNTAMÁL 15 rætt um þær á fundinum og lögð áherzla á, að þær væru að efnismeðferð og stærð i sem beztu samræmi við þann tíma, sem hverri námsgrein væri ætlað til námsins, en á því væri nú nokkur misbrestur, sem þyrfti að bæta úr. VII. Þá athuguðu námsstjórarnir afstöðu til sunds- og í- þróttanáms. Með útgáfu bæklings þess, sem íþróttafulltrúi annaðist um á síðastliðnu hausti, er sýnt, að iðka má líkamsæfingar þótt ekki séu fyrir hendi leikfimishús og dýr leikfimiáhöld. Voru víða iðkaðar leikfimisæfingar í vetur sem engar voru áður. VIII. í skólum, þar sem aöeins er einn kennari, er víða áfátt kennslu í sérgreinum, handavinnu, söng og leikfimi, þar eð tiltölulega fáir kennarar telja sig nógu fjölhæfa til þess. Enda þótt kennarar hafi ekki allir sérstakt kennarapróf í greinum þessum, þá munu margir þeirra hafa vantreyst sér um of. Handavinna og sund eru nú skyldugreinar i kennaraskólanum og leikfimi verður það sennilega í haust. IX. Koma þarf á námskeiðum, sem víðast fyrir kennara, sem ekki hafa fengið sæmilegan undirbúning til þess að geta leiðbeint börnunum í umræddum námsgreinum, því að enda þótt ekki sé við því að búast, að kennarar geti fepgið fullnægjandi sérmenntun á námskeiðum, þá vekja þau skilning og áhuga. Komi þar til viðbótar góður vilji, þá má miklu áorka til bóta í þessu efni. Þá var og minnst á möguleika á því, að koma á umferðakennslu i handa- vinnu, söng og leikfimi, bæði þar sem kennarar gætu ekki kennt þessar greinar og eins til þess að leiðbeina öðrum kennurum. Einnig var bent á, að athugandi væri, hvort ekki væri hægt að kenna stúlkum matreiðslu a. m. k. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.