Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 29

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 29
menntamál 19 framt ætti, viö slík landspróf, að gefa sérstaka einkunn fyrir fallegt lestrarlag. Auk alls þessa má á það líta, að árleg landspróf kosta mikið fé, sem mér þætti sennilegt að væri betur varið til einhvers annars, án þess þó að nokkuð tapaðist við það. Móðurmálið er arfur, sem gengur frá kynslóð til kynslóð- ar. Það á að vera vort æðsta stolt að skila þessum arfi í hendur komandi kynslóða, ekki aðeins jafn höfgum og hreinum, heldur glæsilegri miklu, auðugri og þróttmeiri. Saga málsins er líka saga menningarinnar. Hið fágaða og hreina mál, hvort sem það er talaö eða ritað, ber ætíð vott um innri andlega menningu. Móðurmálið er því á öllum tímum sú loftvog, sem segir til um það, hvar við stöndum í þeim efnum. En þá er heldur ekki spurt um atkvæða- fjölda á mínútu, heldur alla meðferð málsins eftir hvaða farvegum sem það fellur. Það getur vel verið, að hinir komandi tímar telji þá móðurmálskennslu bezta, sem nær beztum árangri í hraðlestri, en ég held, að við verðum að vera nokkuð íhaldssamir á sviði móðurmálskennslunnar, því minni hætta er á því að tungan bíði tjón af þeim kvill- um, sem að henni sækja, og því fastari fótum stendur hún í menningu og sögu þjóðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.