Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 42
32 MENNTAMÁL Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Samband ísl. barnakennara. Félag gagnfræöiskólakennara. Félag ísl. símamanna. Félag Menntaskólakennara. Póstmannafélag íslands. Prestafélag íslands. Félag starfmanna Háskóla íslands. Innan þessara félaga munu vera 1800 manns, svo a'ð Bandalagið eru sterkustu samtök í landinu, að verklýðs- samtökunum undanskildum. Að vísu eru ennþá starfs- mannahópar utan sambandsins, sem þó ætti að vera þar, en líklegt má telja, að ekki verði þess langt að bíða, að allir launþegar ríkis og bæja sameinist innan Bandalags- ins innan skamms. Bandalagið hefur nú þegar unnið ósleitilega að stefnu- málunum og má fullyrða, að árangurinn af starfi þess er mikill og góður og hefði alls ekki náðst, ef hver hefði potað fyrir sig, samtakalaust, eins og oft hefur brunnið við áður. Bandalagið vann einkum að því á þessum vetri, að undirbúa og koma fram á Alþingi lagaákvæðum varð- andi hag launaþega. Fyrir atbeina þess var samþykkt frumvarp til laga um verðlagsuppbót á laun embættis- manna ríkisins og ríkisstofnana. En þessi eru aðalákvæði frumvarpsins: Greiða skal verðlagsuppbætur á laun embættismanna og annarra starfsmanna ríkis og ríkisstofnana og á eftir- laun og styrktarfé samkvæmt 18. gr. fjárlaga úr ríkis- sjóði, samkvæmt fyrirmælum þessara laga. Heimilt er lífeyrissjóðum embættismanna, barnakenn- ara og ljósmæðra að greiða verðlagsuppbót á lífeyri á sama hátt. Ríkissjóður endurgreiðir lífeyrissjóðunum upphæðir þær, er þeir greiða samkv. ákvæðum þessum. Ríkisstjórninni heimilast enn fremur að greiða sérstaka uppbót til þeirra embættis- og starfsmanna, sem hafa undir 650 kr. grunnkaup á mánuði og hafa börn innan 14 ára aldurs á framfæri sínu. Uppbót þessi nemi kr. 300,00 án verðlagsuppbótar fyrir hvert barn á ári og greiöist eftir á missirislega, þó þannig, að samanlögð grunnlaun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.