Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 44

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 44
34 MENNTAMÁL og semja frumvarp um breytingar á lögum nr. 51 27. júní 1921, um lífeyrissjóð embættismanna, og lögum nr. 33 s. d., um lífeyrissjóð barnakennara, og leggja það fyrir Al- þingi á þessu ári. Breytingarnar skulu miðaðar við eftirtalin atriði: 1. Að ellilífeyrir og ekkjulífeyrir geti á hverjum tíma verið svo háir, að þeir nægi til sómasamlegs fram- færis hlutaðeigandi lífeyrisþega, þegar um fullan líf- eyri er að ræða. 2. Að örorkulífeyrir verði jafnhár ellilífeyri, ef um al- gera örorku er að ræða, sem hefur orsakast af því opinbera starfi, sem öryrkinn gegndi. 3. Að börnum, sem eru yngri en 16 ára við andlát for- eldris síns, er var sjóðfélagi eða lífeyrisþegi, sé tryggð- ur nokkur styrkur þar til þau eru fullra 16 ára. 4. Að sjóðfélögum, sem fara úr sjóðunum í lifanda lífi og af öðrum orsökum en þeim, er veita lífeyrisrétt, sé tryggð endurgreiðsla úr þeim, allt að því eins mikil og iðgjaldaupphæðin nemur, sem þeir hafa greitt í sjóð- inn, reiknuð án vaxta. 5. Að í lífeyrissjóð embættismanna verði ekki aðeins teknir ailir þeir menn, er taka laun samkvæmt launa- lögum, heldur og allir fastráðnir starfsmenn við ríkisstofnanir, svo og við sjálfseignarstofnanir, sem njóta ríkisstyrks eða ríkisábyrgðar. 6. Að iðgjöldin verði framvegis greidd að hálfu af hvor- um aðila, launþega og launveitanda. 7. Að ríkið leggi fram þaö fé, sem þarf til að koma breytingunni á. Og loks má geta þess, að samþykkt var að endurskoða alþýðutryggingalöggjöfina. Af framanrituðu má ljóst vera, að hér hafa merkileg spor verið stigin, strax á fyrsta starfsári Bandalagsins, og árangurinn ágætur. Ef að líkum lætur, má gera ráð fyrir, að næsta stóra skref Bandalagsins verði að beita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.