Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 70

Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 70
60 MENNTAMÁL Kosning í stjórn S. í. B. Kjörnir hafa verið í sambandsstjórn fyrir næsta kjörtímabil: Sigurður Thorlacius (endurkosinn), Aðalsteinn Sigmundsson (end- urkosinn), Arngrímur Kristjánsson (endurk.) Gunnar M. Magnúss endurk.), Pálmi Jósefsson (endurk.), Ingimar Jóhannesson (nýr), Jónas B. Jónsson (nýr). — Þess skal getið, að Guðjón Guðjónsson baðst undan endurkosningu, en hann hefur átt sæti í sambands- stjórn um 20 ára skeið. Norsk flóttabörn á íslandi. Allmörg norsk flóttabörn hafa komið með aðstandendum sínum hingað til lands sökum styrjaldarástandsins í Noregi. í Reykjavík hefur norskur prestur haldið uppi kennslu í sumar fyrir norsk börn. Húsnæði hefur hann haft í Austurbæjarskólanum. Ávarpið til norsku kennarastéttarinnar frá ísl. kennurum, sem birt er í þessu hefti, vakti mikla gleði meðal forráðamanna Norðmanna hér á landi. Efni þess var samstundis símað til Englands og síðan lesið í norska útvarpstímanum. Sendiherra Norðmanna hér lét þau orð falla, að bók- fellið með vinarkveðjunni myndi hann geyma sem kjörgrip, þar til friður kæmist á og hægt væri að skila honum til réttra hlutaðeigenda Innanlands námsferðir. Ritstjórinn vill sérstaklega vekja athygli á hugmynd Marinós L. Stefánssonar um innanlands námsferðir kennara. Kennarafélag Eyja- fjarðar hefur einnig samþykkt tillögu, sem stefnir í þessa átt. Væri vel, ef hægt væri strax á næsta ári að hefja slíkar náms- og hress- ingar ferðalög. Saga alþýðufræðslunnar. Nokkrir kaupendur Menntamála hafa pantað Sögu alþýðufræðsl- unnar. Kaupendur M.m. fá ritið með góðum kjörum, 8,00 kr. heft og 10,00 kr. bundið. Má teljast nauðsynlegt fyrir hvern kennara að hafa í bókasafni sínu þetta eina heimildarrit um alþýðufræðsluna í land- inu á liðnum tímum. Dráttur hefur enn orðið á útkomu þessa heftis. Væntanlega verður hægt að koma öllum árganginum út fyrir áramót. Næsta hefti verður aðallega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.