Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 72

Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 72
62 MENNTAMÁL en þar með fylgir allt, sem Menntamálum tilheyrir. Sambandið er hús- næöislaust sem stendur og geymir allt sitt í litlu kjallaraherbergi, þar sem öllu er staflað saman til bráðabirgða. Væntanlega fær sambandið og Menntamál húsnæði í haust. Verður þá komið lagi á afgreiðsluna. Þetta eru menn beðnir að hafa í huga. , Fréttir frá skólastarfsemi. Sendið íitinu fréttir frá starfseminni. Slíkir pistlar eru bæði til uppörfunar og fróðleiks. 400 ár eru liðin síðan gefin var út fyrsta fyrirskipun um stofnun barna- skóla á íslandi. Það var árið 1542. Skyldi þá stofna barnaskóla á þremur klaustrum í umdæmi Skálholtsbiskups. En framkvæmdir uiöu engar. Eigi að síður er vert að minnast þessa ártals. 200 ár eru liðin síðan „Ponti“, (Sannleikui' guðfræðslunnar) var prentaður í fyrsta sinn í Kaupmannahöfn 1742. „Ponti' var fyrsta barnalærdóms- kver, sem notað var hér á landi. 100 ár. Það var árið 1842, sem Jón Sigurðsson ritaði skólamálatillögur í „Ný félagsrit". Það eru því 100 ár liðin síðan. 50 ár. í ár er hálf öld liðin síðan kennaradeild var stofnuð við Plensborgar- skólann. Þann 1. febrúar 1892 gaf landshöfðingi út „Reglugerö fyrir kennarakennslu við alþýðu- og gagnfræðaskólann í Plensborg". Vor- námskeiðið 1892 sóttu 5 nemendur og tóku próf. Þessir fimm eru því þeir fyrstu, sem kennarapróf tóku hér á landi. Þeir voru: Guð- mundur Bjarnason, Sigfús Jóh. Daníelsson, Tómas Jónsson, Elísabet A. Guömundsdóttir, Magnús Magnússon. Sænskir alþýðuskólar 100 ára. Svíar halda um þessar mundir 100 ára afmæli alþýðufræöslunnar og alþýðuslcólanna þar í landi. Það var 18. júní 1842, sem konungur gaf út tilskipun um aimenna barnafræðslu, þar sem stofna skyldi skóla í hverri sókn og skyldi viðurkenndur kennari starfa í hverju byggðarlagi. Svíar hafa gefið út hátíðarrit í tilefni þessa merka afmælis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.