Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 17
MENNTAMÁL 63 Sagan. — Viðvíkjandi sögunáminu mætti benda á: að skólarnir, einkum þeir sem stuttan kennslutíma hafa, geri sér far um að vinsa úr nokkra stórviðburði sögunnar og festa þá í minni og ártölin meö, t. d. 874, 930, 1262 o. s. írv., en farið sé þá lausar í annað, aö höfuöáherzlan sé lögð á að fræða börnin um síðari aldir, og þá einkum nokkra þá menn, er skarað hafa fram úr á hverri öld, og að þeir séu á sem órjúfanlegastan hátt tengdir sinni öld í hugum barnanna, að lesnir séu nokkrir valdir kaflar í íslendinga- sögum. Æskilegt er að allar dagbækur skólanna og nemenda- skrár séu færðar eins og til er ætlast, og að þess sé gætt, að þessar merku heimildir um skólahaldið, frá ári til árs, séu geymdar á öruggum stað. Gott væri að kennarar athugi, hver hjá sér, hvað hægt sé að gera fyrir sparifjárstarfsemi meðal barnanna, og ræði það síðar við námsstjórann. Allir kennarar skyldu jafnan minnast þess, að góður agi er frumskilyrði þess, að börnin læri og njóti þess vel, sem skólinn getur veitt.Fáar skyldu vera skólareglur, en fastar. Öllum skólum er jafnan hollt að hafa sem mest sam- starf við heimili barnanna. Kennarar sveitaskólanna ættu að athuga hver hjá sér, hvers konar framtíðarúrræði þeir telja heppilegust um hið ytra fyrirkomulag fræðslunnar í þeirri sveit er þeir starfa í, kynna sér eftir föngum möguleika fyrir æskilegri breyt- ingu, og ræða það síðar viö námstjórann." — Þetta var þá aðalefni bréfsins, er ég ritaði kennurum á mínu svæði haustið 1941. Annað bréf ritaði ég einnig 1942, um haustiö, þar sem nokkru nánar var rætt um námsefni og námsbækur, og einkum bent á, hvernig heppi- legt myndi að skipuleggja námið í íslenzkri málfræði og réttritun. Skal þvi bréfi sleppt hér, enda yrði það of langt mál að lesa. Þessu næst mun ég nú drepa nokkuð á erindið í skólana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.