Menntamál - 01.12.1943, Qupperneq 32

Menntamál - 01.12.1943, Qupperneq 32
78 MENNTAMÁL nú vera albata. Þó vill hann óður og uppvægur fá að gera kraftaverk, en þeir sem viðstaddir eru meina honum það, og er vantrú þeirra til fyrirstöðu eins og áður. Þá heldur hann dómsdag yfir öllum viðstöddum og lætur hvern hafa sitt, óþvegið, bæði prestinn og lækninn, föður sinn og heimatrúboðsmanninn. Hann átelur þá harðlega og seg- ir þeim að kreddur þeirra og bókstafsþrælkun, hræsni þeirra og sjálfsdýrkun, séu andanum til tjóns. Hann krefst þess, að þeir gefi sér máttinn, en þeir eru ófærir til þess. Þegar allt virðist komið í óefni, kemur hin unga bróður- dóttur hans, spyr hann, hvort hann ætli ekki að vekja móður sína upp frá dauða og biður hann að flýta sér. Loksins er þar einn, sem treystir honum, hann finnur máttinn í sál sinni til að vinna kraftaverkið, skipar hinni látnu konu að rísa upp, og viti menn — líkið reisir höfuðið í kistunni og fer að tala. Með öðrum orðum, konan lifnar við, en læknirinn heldur, að það sé bezt að leysa líkskoð- unarmennina frá störfum, áhorfendur eru honum sam- mála um það, og þar með endar leikurinn. III. Svona er þá efni sjónleiksins i fáum orðum sagt. Ekki er að efa, að frómur er tilgangurinn frá höfundarins hendi en sums staðar er hætt við, að hann missi marks hjá flest- um. Þó eru persónurnar yfirleitt mjög ljósar og prýðisvel gerðar. Skal þá fyrst nefna óðalsbóndann. Hann er mað- ur með mikinn ættarhroka og ofstækisfullur í trú sinni og lífsskoðun, koma þessi einkenni hans mjög skýrt fram og eru ekki líkleg til mikillar samúðar. En á hinn bóginn er hann hreinskilinn og heill í tilfinningum sínum, ást- ríkur og umhyggjusamur og fyrirgefst því mikið. Elzti sonur hans er geðþekkur maður. Hann er trúlaus og dregur enga dul á það, tortrygginn í óhlutrænum efn- um og tekur lítt af öllu, enginn flysjungur, en slíkir menn vekja alltaf traust. Húsfreyjan á óðalinu, kona hans, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.