Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 66
] 12 MENNTAMÁL var Eyþór Þórðarson, kennari við sama skóla, settur um 1 ár, en í stöðu Eyþórs kom Knútur Þorsteinsson frá Úlfsstöðum. Vestmannaeyjar: Ólafur Hjartar og Sigrún Jónsdóttir hættu störfum. í þeirra stað voru settir Sigurþór Halldórsson, kennari í Borgarhreppi og Þor- valdur Sæmundsson frá Vestmannaeyjum. Helgi Þorláksson fékk árs- frí til þess að vera kennari við gagnfræðaskólann i Vestmanna- eyjum. Sveinbjörn Einarsson kennir fyrir hann í vetur. Sandgerði: Gunnlaugur kennir ekki í vetur. í hans stað er Jón M. Guðjónsson settur mn 1 ár. Gerðaskóli: Einar Magnússon lét af skólastjórn. í hans stað var Sveinbjörn Árnason settur skólastjóri, en hann var áður kennari við skólann. Sveinn Halldórsson, skólastjóri í Bolungavík var settur í kennara- stöðuna. Njarðvíkur: Eyjólfur Guðmundsson, kennari í Skutulsfirði settur kennari í stað Guðbjargar Jóhannsdóttur, sem fór að Drangsnesskóla. Mýrarhúsaskóli, Seltjarnarnesi: Guðfinna Guðbrandsdóttir frá Hofsósi sett í stað Magnúsar Einars- sonar, sem gerðist stundakennari i Laugarnesskóla. Hellissandur: Kristján Gunnarsson var settur skólastjóri í stað Hannesar heit- ins Péturssonar og Guðjón Elíasson kennari við sama skóla í stað Steinunnar Jóhannsdóttur, sem hætti kennslustörfum. Stykkishólmur: í stað Stefáns Jónssonar, námsstjóra Austurlands var frú Sesselja Konráðsdóttir sett til þess að vera skólastjóri við skólann, en Bjarni Andrésson kennari í hennar stað. Sigurður Finnsson var settur kennari í stað Jónasar Jónssonar frá Brekknakoti, sem varð kennari við barnaskólann á Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.