Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 73

Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 73
MENNTAMÁL 119 starfi sínu í stærsta íþróttafélagi landsins, Ármanni, ferð'um með íþróttaflokka utan lands og innan, heimakennslu og síðast en ekki sízt með byggingu hins veglega íþróttahúss, senr við hann er kennt, hefur hann vakið fleiri og fleiri til heilsusamlegs lífernis, iþrótta- iðkana, hreinlætis og bjartsýni. Á seinni árum hefur hann einkum lagt stund á sjúkraleikfimi, tekið illa vaxin eða veikbyggð börn og ungmenni og reynt að styrkja, fegra og þroska líkami þeirra. Nú hefur Jón gefið út dálitla bók, með fjölda skýringamynda, um heilsusam- legar æfingar, sem einkum miða að því að styrkja og rétta bakið. Heitir bókin Vaxtarrækt og má óefað fullyrða, að Jón hefur ekki látið frá sér fara annaö en það, sem hann hefur reynslu fyrir að er gagnlegt. Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar mun nú vera oiðinn að upphæð um 10 þúsund krónur. Skólabörnin í Reykjavík 1943—1944. Jafnan er liðið langt á haust, þegar barnaskólarnir hér í Reykjavík geta látið fræðslumálaskrifstofunni í té áreiðanlegar tölur um fjölda skólabamanna. Börnin eru fram eftir hausti að koma úr sveitinni og fólk að flytja til bæjarins. Samkvæmt skýrslum frá skólunum, ný- ■fengnum, eru skólaböm á aldrinum 7—14 ára samtals 4715, og er það um 270 börnum fleira en síðastliðiö skólaár. Skipting í skólana er þannig: Austurbæ j arskólinn Landakotsskólinn Lauganesskólinn Miðbæ j arskólinn Skildinganesskólinn Skóli ísaks Jónssonar Æfingadeildir Kennaraskólans 1815 börn 208 börn 746 börn 1525 börn 205 börn 143 börn 73 börn Hvers vegna fækkar nemendum Kennaraskólans? Flestir skólar á landi hér eru nú troðfullir og sumir hafa orðið að vísa mörgum umsækjundum fiá. — Einn skóli er undantekning: Kenn- araskóli íslands. Þar eru nemendur svo fáir, að til vandræða horfir. Um 50 nemendur eru í Kennaraskólanum í vetur. Stundum áður hafa þeir verið á annað hundrað, og svo er talið, að til þess að fullnægja kennaraþörf landsmanna mættu nemendur Kennaraskólans trauöla vera færri árlega en 70. Þetta mál er enn ískyggilegra fyrir þá sök,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.