Menntamál - 01.09.1945, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL
141
Fyrsta sagan í bókinni, ,,Á villigötum“, ber þessu glöggt
vitni. Hún er af litlum sveitadreng, sem fer í fyrsta
sinn til Reykjavíkur, villist þar og lendir í mörgum ævin-
týrum. Víða í sögu þessari eru mjög nákvæmar lýsingar,
mjúklega dregnar út úr huga barns, sem lifir þessa at-
burði.
Og yfirleitt er þetta einkenni á sögunum í þessari bók.
Ég hygg að bók þessi muni verða mjög vinsæl hjá
börnum og veita þeim marga glaða stund.
Halldór Sölvason.
Bréfaskipti norrænna kennara
Menntamál hafa verið beðin að birta eftirfarandi til-
kynningu, og er þeim sérstök ánægja að verða við þeirri
beiðni. Jafnframt vill tímaritið leggja á það áherzlu, að
bréfaskipti milli norrænna kennara er þáttur í því mikil-
væga starfi að viðhalda lifandi menningarsambandi milli
Norðurlandaþjóðanna.
Islandske kolleger!
Nu er grænserne atter ábne, og vi er i stand til at
komme i forbindelse med hverandre ad korres'pondancens
vej. Efter disse mange indestængthedens ár er der blandt
den danske lærerstand en stor trang til at komme i kontakt
med lcolleger i de andre U nordiske lande.
I fjor oprettede undertegnede en Nordisk Korrespon-
danceklub hvis mál er at sætte de 5 nordiske landes lærer-
inder og lærere i forbindelse med hverandre og derved
uddybe kendskabet til hverandres lande, sprog og kultur.