Menntamál - 01.09.1945, Blaðsíða 44

Menntamál - 01.09.1945, Blaðsíða 44
MENNTAMÁL Barna- og unglingabækur frá H.F. LEIFTUR: HEIMA. í koti karls og lcóngs ranni. Steingrímur Arason íslenzkaði. Þetta er stór og falleg bók — ævintýrið um heimilin — um hellana og hallirnar, kotin og kóngs rann. Mikill fjöldi góðra mynda er í bók- inni. Dísa Ijósálfur. Ný útgáfa af þessari vinsælu barna- bók. . ' / Nasreddin. Enn eru nokkur eintök fáanleg. Dæmisögur Esóps, I.—II. hefti (og sambundin), Árni (eftir Björnstjerne Björnson), Fuglinn fljúgandi (eftir Kára Tryggvason), Mikki mús, Tarzan sterki, Tarzan og eldur Þórs- borgar, Hrói höttur. Grimms ævintýri, I.—V. hefti (og sambundin). Mjallhvít, Rauðhetta, Hans 'og Gréta, Öskubuska, Þymirós, Tumi Þumall, Búri bragðarefur, Þrír bangsar, Búkolla, Baklcabræður, Hlini kóngsson, Leggur og skel. Veturinn fer.í hönd. Börnin þurfa maí'gar og góðar bækur. Gefið börnum yðar margar og góðar bækur — og þær munu bera góðan ávöxt. ( H.F. LEIFTUR, Reykjavík. T

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.