Menntamál - 01.09.1945, Síða 44

Menntamál - 01.09.1945, Síða 44
MENNTAMÁL Barna- og unglingabækur frá H.F. LEIFTUR: HEIMA. í koti karls og lcóngs ranni. Steingrímur Arason íslenzkaði. Þetta er stór og falleg bók — ævintýrið um heimilin — um hellana og hallirnar, kotin og kóngs rann. Mikill fjöldi góðra mynda er í bók- inni. Dísa Ijósálfur. Ný útgáfa af þessari vinsælu barna- bók. . ' / Nasreddin. Enn eru nokkur eintök fáanleg. Dæmisögur Esóps, I.—II. hefti (og sambundin), Árni (eftir Björnstjerne Björnson), Fuglinn fljúgandi (eftir Kára Tryggvason), Mikki mús, Tarzan sterki, Tarzan og eldur Þórs- borgar, Hrói höttur. Grimms ævintýri, I.—V. hefti (og sambundin). Mjallhvít, Rauðhetta, Hans 'og Gréta, Öskubuska, Þymirós, Tumi Þumall, Búri bragðarefur, Þrír bangsar, Búkolla, Baklcabræður, Hlini kóngsson, Leggur og skel. Veturinn fer.í hönd. Börnin þurfa maí'gar og góðar bækur. Gefið börnum yðar margar og góðar bækur — og þær munu bera góðan ávöxt. ( H.F. LEIFTUR, Reykjavík. T

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.