Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 2

Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 2
MENNTAMÁL Nokkur orð um „GULLÖLD !SLENDINGA“. jÓliANN FRÍMANN, skólastjóri á Akuieyri, segir: „ ■ nýja útgáfan er í alla staði hin ánægjulegasta og tekur eldri útgáfunni langt fram .... Höfuðkostur nýju útgáfunnar er þó vafa- laust ritgerð /ónasar /ónssonar frá Hriflu um höfundinn, störf hans og samtíð. Er sú ritgerð rituð af venjulegri snilld Jónasar og hinn bezti bókarauki .... Bókin er samfellt listaverk frá liendi höfundar. . . . Og líklegt er, að GULLÖLD ÍSLENDINGA verði enn um sinn vel þegin og reynist einn liinn ákjósanlegasti, skemmtilegasti og margfróðasti förunautur íslenzkra æskumanna og fróðleiksfúsrar alþýðu inn í musteri fornsagna vorra og annarra norrænna gullaldar- bókmennta." Eignizt „GULLÖLD ÍSLENDINGA“ strax í dag! Vegna pappírsskorts er upplagið ekki stórt. „GULLÖLD ÍSLENDINGA“ er jólabók íslendinga! „Gullöld íslendinga" fæst hjá bóksölum, en aðalútsala er hjá Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastr. 3. BOKAUTGAFA ÆSKUNNAR, KIRKJUHVOLI, hefir gefið út eftirtaldar bækur á þessu ári: BÖRNIN VIÐ STRÖNDINA í þýðingu Sig. Gunnarssonar skólastjóra. TVO UNGA SjÓMENN, þvdd af Þóri Friðgeirssni, Húsavík. SKÁTAFÖR TIL ALASKA, þýdd af Eiríki Sigurðssyni kennara, Akureyri. LITI BRÓÐIR, í þýðingu Sig. Gunnarssonar skólastjóra, Ilúsavík. VALA eftir Ragnheiði Jónsdóttur, Hafnárfirði. SÖGURNAR IIANS AFA eftir Hannes J. Magnússon skólastjóra, Akureyri. ADDA LÆRIR AÐ SYNDA eftir Jcnnu og Hreiðar, kennara, Akureyri. K Fást hjá öí/uni bóksöium. Skólar fá sérstök kjör, ef um stærri viðskipti er að ræða. Aðalút ala hjá bokabúð æskunnar, REYKJAVÍK.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.