Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 35
MENNTAMÁL 141 — 20 deildum kennt í 7 kennslustofum í nýja barnaskól- anum (Austurbæjarsk.). Kennsla hófst þar 9. nóv. — Barnafj. 2091. 1930— 1931. Bænum skipt í skólahverfi milli Austurbæjar- og Mið- bæjarskóla. (Skólinn er fyrst nefndur Miðbæjarskóli í fundargerð skn. 6. nóv. 1930). — Hallgrímur Jónsson ráðinn til að líta eftir stundvísi í skólanum og samræma íslenzkukennsluna. — Barnafj. 1172. 1931— 1932. Ný skólan.: Aðalbjörg Sigurðard. form., G. Á. (endurk.), Ó. F. (endurk.), P. H. (endurk.) og Páll E. Ólason. — Fastir kenn. óska eftir að sitja fyrir aukakennslu. Sk.n. samþ. — Barnafj. 1216. 1932— 1933. Sk.n. ítrekar fyrri samþ. um leikskýli. — 100 kr. styrkur veittur til stuðnings því, að börn úr báðum skólum læri að gróðursetja trjáplöntur. — Hitatæki skólans skyldu lagfærð. — Barnafj. 1291. 1933— 193U. Hallgrímur Jónsson verður yfirkennari. — Sundkennari ráðinn. — Skólareglugerð sett. — Barnafj. 1359. 193 U—1935. Ný sk.n. A. S. (endurk.), G. Á. (endurk.), Hallgrímur Jónsson, P. H. (endurk.) og Sveinbjörn Sigurjónsson. — Arnheiður Jónsd. ráðin eftirlitsk. handav. st. við barna- skólana. 1935—1936. Meiri hluti sk.n. (3) samþ., að stundakaup hækki úr

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.