Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 38

Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 38
144 MENNTAMÁL skólans. — Elías Bjarnason lætur af störfum yfirkennara 30. apríl 1945. Pálmi Jósefsson ráðinn yfirk. af bæjar- stjórn. — Barnafj. 1543. 19U5—19U6. Sumarið 1945 hefst viðgerð á skólahúsinu. Allar stofur (að 4 undansk., sem gert hafði verið við áður) á tveimur hæðum þiljaðar krossvið og málaðar, svo og gangar, byggð hæð ofan á leikfimishús, læknis- og tannl. þjónustu fengið þar aðsetur og auk þess gerð handav.st. fyrir stúlkur og geymsluherb., gerð ný kennarast., þar sem læknast. voru áður, leikfimissalur endurbættur og dagsljós (fluorescent- ljós) sett í mestallt húsið. — Ný sk.n. í febr. 1946. Sigfús Sigurhjartarson form., Guðrún Pétursd. (nedurk.) og Magnús Ástmarsson. — Barnafj. 1486. 19U6—19U7. Ný skipting skólahverfa bæjarins, um leið og Melaskóli tekur til starfa. Rýmkast mjög um í Miðbæjarsk., hvergi nema tvísett í kennslustofur í stað þess, að þrísett og f jór- sett var í margar stofur áður. — Elín Ágústsdóttir ráðin hjúkrunarkona í stað Þuríðar Þorvaldsdóttir, sem fluttist að Melaskóla. Dr. Óli Hjaltested gegndi skólalæknisstörf- um síðari hluta vetrar í fjarveru Ólafs Helgasonar skólal. — Á útmánuðum var skólan. lögð niður, en við störfum hennar tók fræðsluráð Reykjavíkur. Það skipa: Gunnar Thoroddsen form., Auður Auðuns, Helgi Herm. Eiríksson, Ingimar Jóhannesson og Steinþór Guðmundsson. — Barnafj. 1103. 19 U7—1948. Lesstofu komið á fót. Eftirlitsm.: Sigfús Sigmundsson. Fyrirhugað að stofna skólagarð fyrir barnaskóla bæjar- ins á sumri komanda. — Barnafj.: (tæpt) 1000. ;s^ssssssssssssssssssssss

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.