Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL 137 — Kennslu hætt 21. apr. svo og próf felld niður sakir kola- eklu. Vetrareink. látnar koma í stað prófeink. — Barnafj. 1185. 1917— 1918. Nýkjörin sk.n.: K. Z. form. (endurk.), B. B. (endurk.), Jón Þorlákss., síra Ólafur Ólafss. og Þorvarður Þorvarðss. — Kennt aðeins kl. 10—3 (með Vá st. miðdegishléi) til að spara Ijósmeti og eldsneyti. — Sk.n. samþ. eindregin mót- mæli gegn frv. á Alþ. um að loka skólum, að því er varðar Barnask. Rv. — 22 kenn. greidd föst laun. Launafl. 6(1. fl. 2600 kr. (skólastj.) II. fl. 2200 kr. (yfirk.) III. fl. 1700; IV. fl. 1500 kr.; V. fl. 1300 kr.; VI. fl. 1100 kr.) — Fyrsta sinn talað um yfirkennara. Það var Sig. Jónsson. (Um ráðn. einstakra kenn. vísast hér eftir a. m. 1. til kennara- tals.) — í nóv. gætti mjög umsóknar um launah. — Til læknisþj. höfðu alltaf verið greiddar 200 kr., en hækkar nú í 600 kr. — Bæjarstj. samþ. að greiða stundak. dýrtíðar- uppb. — Rætt um að loka skóla í jan. sakir frosta, en horf- ið frá því. Kennt til aprílloka. Vorpróf falla niður. — Barnafj. 1171. 1918— 1919. Allir kenn. skólans sækja um launah. Laun f. kenn. hækka um 300—400 kr. hver fl., stundak.-kaup í 1,20 kr. um st. — Skóla lokað frá byrjun nóv. til 1. marz. Skóla- húsið notað fyrir sjúkrahús, síðan hreinsað vandlega og málað. Kennt til maí-loka. Skólauppsögn 14. júní. Barnafj. 1290. 1919— 1920. Stundak.-kaup hækkar í 1,40 kr. um st. — Mikil og lang- vinn veikindi: skarlatsótt, infl. og kigh. Skóla lokað um skeið í febr. og marz. Fastar kennarast. auglýstar samkv. lögum um skipun barnak. Samn. við stundak. sagt upp. Barnafj. 1351.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.