Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 29

Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 29
MENNTAMÁL 135 um 500 kr. — GetiS um greiðslu á heimak. fyrir farlama barn. — Barnafj. 772. 1909— 1910. Skólanum sett reglugerð. — Laun fastak. hækkuð um 500 kr. — Stofnaðar tvær fastar kennarastöður með 1000 kr. ársl. og 30 st. kennsluskyldu á viku, veittar Laufeyju Vilhjálmsd. og Thoru Friðriksson. — 700 kr. veittar til matgjafa handa fátækum börnum. (Héldust matgjafir síðan fram um 1940). — Skólastj. falið að veita leyfi einn og einn dag að tilmælum kennara. (Upphaf mánaðarl.?) — í jan. er Guðm. Hannesson (síðar próf.) ráðinn skóla- læknir gegn 200 kr. þóknun á ári. — Barnaf j. 825. 1910— 1911. Gerðir skrifl. ráðningarsamn. við stundak. — Síra Bjarna Hjaltested veitt staða Th. Fr., er fór frá skól. — Stundaskrá skyldi byggð á kennsluforsögn kennara. — Settar reglur fyrir skólabörnin. — Barnafj. 830. 1911— 1912. Nýkjörin sk.n.: P. E. (endurk.), H. J. (endurk.), síra Bjarni Jónsson, Bríet Bjarnhéðinsd. og Kristján ó. Þor- grímsson. — Keypt vog og prentaðir heilbrigðisb. handa börnunum. — 6 og 7 ára börnum vísað frá vegna rúmleysis. — Barnafj. 940. 1912— 1913. 5 kvæntir kennarar sækja um 25 aura hækkun á st., 15 aura hækkun veitt. — Barnafj. 1077. 1913—19 U. Auglýst, að börnum yngri en 8Vs> árs mundi vísað frá sakir rúmleysis. — Sk.n. vill fá vatnssalerni og baðtæki sett í skólahúsið. — Stofnaðar 2 fastar kennarastöður,

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.