Menntamál - 01.12.1948, Síða 34

Menntamál - 01.12.1948, Síða 34
140 MENNTAMÁL náttúrufr. auk skrifl. ísl. — Skuggamyndavél keypt. — Bókasafni Mortens Hansens veitt viðtaka. Hafði hann arfleitt skólann að því. — Barnaf j. 1624. 1924— 1925. Hallur Hallsson ráðinn tannl. — Keyptar lestrarbækur og lánaðar börnum gegn 1 kr. gjaldi. — Barnafj. 1705. 1925— 1926. Keypt smíðaáhöld til að hægt væri að kenna 30—40 piltum í einu í smíðast. — Skólastj. falið að taka 4 kennslust. á leigu. — Guðný Jónsd. ráðin hjúkrunark., flyzt burt að því ári liðnu. — Barnafj. 1800. 1926— 1927. Guðbjörg Árnadóttir ráðin hjúkrunark. — Sk.n. krefst, að bæjarstj. losi skólann „við þann voða, sem nú stafar af nágrenninu við Litla Klepp.“ — Guðm. Ásbjörnsson tekur sæti M. J. í sk.n. — Börnum, sem ekki hafa fengið kíghósta, bönnuð skólavist 2—3 mán. — Barnafj. 1852. 1927— 1928. Thyra Lange ráðin tannl., enn fremur aðstoðarst. við tannlækningar. — 2 kennslust. leigðar á Sjónarh. í Soga- mýri og 1 í húsi Kristjáns Þorgrímss. — Arngrímur Kristjánsson annast garðyrkjukennslu á vegum skólans frá 14. maí til 1. júlí. Barnafj. 1910. 1928— 1929. Kennarafél. sendir sk.n. erindi um, að brekkan fyrir ofan leikvöll skólans verði numin burt, steingarður gerður og leikskýli. — Sama kennsluhúsn. skyldi leigt og vetur- inn áður. — Keypt rafmagnsborvél til tannl. — Barnafj. 1976. 1929— 1930. Ólafur Helgason ráðinn skólal. í stað G. E., sem sagði lausu starfinu. Þuríður Þorvaldsdóttir ráðin hjúkrunark.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.