Menntamál - 01.12.1948, Qupperneq 37

Menntamál - 01.12.1948, Qupperneq 37
MENNTAMÁL 143 haldskennsla fyrir 14 ára börn, sem náðu ekki fulln.prófi 1939. — Barnafj. 1788. 1940— 1941. Reglugerð fyrir skólann gefin út af kennslumálaráðu- neytinu. Vorskólinn stóð aðeins 6 daga vorið 1940 af styrj- aldarástæðum. Vorpróf féllu niður vorið 1941. — Barnaf j. 1708. — Hallgrímur Jónsson lætur af skólastjórn í lok ág. 1941. Hafði verið kennari við skólann frá 1904, fast- ur kennari 1913, yfirkenaari 1933 og skólastjóri 1936. 1941— 1942. Enginn vorskóli af styrjaldarástæðum 1941. Skóli byrjar 9. okt. skólahúsið hersetið þangað til seint í sept. Ármann Halldórsson settur skólastj., skipaður ári síðar. — Árni Þórðarson ráðinn til eftirlits með íslenzkukennslu. — Árni Jónsson frá Múla kosinn í sk.n. í stað Steingr. G. — Barnafj. 1541. 1942— 1943. Enginn vorskóli 1942 af sömu ástæðum og áður. Loft- varnarbyrgi gerð á efra leiksvæði, rifin 1945. Kennsla til undirb. inntökuprófi Menntask. veitt í einni 13 ára deild og eftir það til 1947. — Eins manns borð smíðuð í 5 skólast. og jafnmargir stólar keyptir. — Barnafj. 1488. 1943— 1944- Gólfdúkar lagðir í allar skólastofur fyrsta sinn. — Árni Jónsson segir sig úr sk.n. í lok skólaárs. Einar Ásmunds- son tekur sæti hans. — Barnafj. 1544. 1944— 1945. Aukin smíðakennsla á þann veg, að 2 kenn. kenna sam- tímis fjölmennasta flokknum. — Kennslutími sextugra kenn. styttur um 6 st. á viku. að vetrinum að frumkvæði

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.