Menntamál - 01.12.1948, Qupperneq 30

Menntamál - 01.12.1948, Qupperneq 30
136 MENNTAMÁL veittar Hallgrími Jónssyni og Jörundi Brynjólfssyni. — Kvörtun frá Verkfræð.fél. um að metrakerfið væri ekki kennt eingöngu. Sk.n. mælir svo fyrir, að það skuli gert eftirleiðis. — Barnafj. 1051. — 39 deildir. 1914— 1915. Nýkjörin sk.n.: Knud Zimsen borgarstj., form., síra B. J. (endurk.), B. B. (endurk.), Guðrún Lárusd. og síra Magnús Helgason. — Föst staða veitt Guðlaugu Arason. — G. H. segir lausu skólal.starfi, Jón Hj. Sigurðsson (síð- ar próf.) ráðinn í hans stað. — Guðm. Davíðsson sækir um 325 kr. styrk til að stofna gróðrarstöð, þar sem börnum yrði kennd trjárækt. Sk.n. synjaði. — Margar umsóknir frá kennurum um fastar stöður og kauphækkanir. öllum synjað. Barnafj. 1063. 1915— 1916. Sagt upp ráðningarsamningum stundak. — Ingibjörg Sigurðard. ráðin fastur kennari. 5 kennarar ráðnir með sömu kjörum og fastir kennarar, en þó kallaðir stundak. — Samþ. tillaga frá borgarstj., að bærinn greiði gjald fyrir kennara til sjúkrasaml. — Breytingar á stundafjölda ýmissa námsgreina, dregið úr dönskukennslu og kver- kennslu, bætt við lestrartímum. Börn skulu ljúka fulln.- prófi úr 6. bekk. — Allmargar umsóknir um launahækk- anir. — 15. maí 1916 er fyrst rætt um byggingu Austur- bæjarskólans. Fjallar sk.n. um það mál á 2. áratug. — Barnafj. 1085. 1916— 1917. Kennslustundum fækkað vegna þrengsla. — Einnig var rætt að láta hvert barn sækja skóla aðeins annan hvern dag. — Komið á matarhléi milli kl. 12 og 1. — Lægsta kennslukaup 90 aur. um st. — Umsóknir frá stundak. um 30—40% launah. — Deilur um nýjan ráðningarsamning.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.