Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 36
142 MENNTAMÁL 1,96 kr. í 2,50 kr. — Skólalæknum sett erindisbréf. — Undirbúingur að framkv. nýrra fræðslulaga. — Barnafj. 1443. — Sigurður Jónsson skólastjóri andast 17. júní 1936, 64 ára að aldri, hafði verið kennari við skólann frá 1898 og fastur kennari og eins konar yfirkennari frá 1899, nefndur svo frá 1917, skólastj. frá 1923. 1936— 1937. Ný skólanefnd: Ingimar Jónsson form., Guðrún Péturs- dóttir og Steingrímur Guðmundsson. Fram að þessu var ein skólanefnd fyrir barnask. bæjarins, en nú var hverjum skóla sett nefnd. — Hallgrímur Jónsson skipaður skóla- stjóri. — Pálmi Jósefsson ráðinn yfirkennari af meiri hluta skólan. Bæjarstjórn mótmælir ráðningunni og heim- ilar að ráða Elías Bjarnason til sama starfa. Málið fer fyrir dómstóla. — Skildinganeshverfi skilið frá Miðbæjar- hverfi. — Barnafj. 1532. 1937— 1938. Kennarar fara fram á hækkun á stundakennarakaupi úr 1,96 kr. í 2,50 kr. Skólan. mælir með þessu. — Guð- mundur í. Guðjónsson ráðinn til eftirlits með skriftar- kennslu. — Barnafj. 1575. 1938— 1939. Hæsti réttur telur sk.n. hafa brostið heimild til að skylda bæinn til að greiða yfirk. þóknun. P. J. lætur af störfum yfirk., en við tekur Elías Bjarnason. — Kennslu- málaráðh. setur kennara við skólann án allrar íhlutunar sk.n. Sk.n. og skólastj. mótmæla eindregið. Framhalds- kennsla fyrir börn, sem stóðust ekki fulln.pr. vorið áður. — Barnafj. 1720. 1939— 1940. Kvikmyndir sýndar nokkrum sinnum í skólanum. Fram-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.