Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 32

Menntamál - 01.12.1948, Blaðsíða 32
138 MENNTAMÁL 1920— 1921. Nýkjörin sk.n.: Sigurður Guðmundss. (síðar skólam.) form., Gunnl. Claesen, Laufey Vilhjálmsd., Th. Krabbe og Þ. Þ. endurk.). — Skólastj. og f. kenn. settir til eins árs. — Smíðakennsla lögð niður, en tekin upp kennsla í bók- bandi og skóviðgerð. — Öll 8—10 ára börn í bænum skyldu prófuð, þau, sem verst voru að sér og erfiðasta áttu heim- ilishagi, skyldu sitja fyrir skólavist. — Guðm. Thoroddsen (síðar próf.) ráðinn skólalæknir í stað J.Hj. S., sem sagði af sér. — Sk.n. amast við kosningum í skólah. vegna óþrifnaðar, sem af þeim stafar. — Steingr. Arasyni og síra Ól. Ól. falið að rannsaka lestrarkunnáttu skólab. og starfsárangur kennara. — Kenn. veitt leyfi 1 dag í mán. til málfundahalds um uppeldi og kennslu. — Sumarskóli frá 14. maí til 14. júlí. Forstöðum.: Steingr. Arason. — Sýning á handav. og teikn. Munir geymdir til konungskomu. — Barnafj. 1378. 1921— 1922. Rafmagnsstjóra falin raflýsing skólahússins. — Vakið máls á, að lóðin milli skólans og Bókhlöðustígs verði gerð að skólaleikvelli. — Lögð fram skýrsla St. A. og síra ól. ól. — Sig. G. fer úr sk.n. vegna brottfl. Jón Þorláksson kosinn í hans stað, einnig form. — Steingr. Arason ráðinn til kennslueftirl. og leiðbein. kennurum. — Fé greitt til augnlækninga og fátækum börnum látin ókeypis gleraugu í té. Helga Jónsd. ráðin hjúkrunark. — Gunnl. Einarsson ráðinn skólal. í stað G. Th., sem sagði af sér. — Th. Kr. segir sig úr sk.n., Jón ófeigsson kosinn. — Forfallakennsla greidd. — Form. sk.n. falin kaup á kvikm.vél fyrir skól- ann. — Allar kennarastöður auglýstar. — Barnafj. 1536. 1922— 1923. J. óf. kosinn form. sk.n. í stað J. Þorl. án þess að breyt- ingar verði á nefndinni. — Skólagjald fyrir óskólask, börn

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.