Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Side 13

Menntamál - 01.12.1956, Side 13
MENNTAMAL 139 Helztu marktölutugir, sem nota þarf, eru þessir: 000 Almennt. 050 tímarit, smáblöð, árbækur 070 dagblöð og pólitísk vikublöð 090 fágæti, einkum gamlar bækur, handrit, skjöl, myndir, listgripir, filmur, segulbönd, hljómplötur o. s. frv. 190 lieimspeki (má Jjó eins raðast í bókmenntir, en sum rit í elnis- greinar) 200 Trúarbrögð. 220 biblía og ritskýring hennar 260 kirkjan, kristnihald og trúfræðsia 270 kirkjusaga 290 heiðin trúarbrögð, þar með guðspeki og samanburðartrúfræði. 300 Félagsfraði. 320 stjórnmál 330 liagfræði og atvinnulíf 340 lögfræði 370 uppeldi, liæfni, íþróttir. ■100 Tungumál. 410 íslenzk tunga, samnorræn málfræði 420 ensk tunga og tengd efni. 500 Náttúruvisindi og stcerðfreeði. 600 Gagnfrceði og framleiðsla. 610 læknisfræði 620 verkfræði, virkjanir, samgöngumál 630 landbúnaður og sjávarútvegur 660 iðnaður. 700 Listir og skemmtanir. 780 tónlist 790 leiklist og skemmtanir 600 Bókmenntir. 810 íslenzkar bókmenntir að fornu (819) og nýju, þar með þýðingar af tungunni og á hana 820 enskar bókmenntir, ástralskar og norðuramerískar 830 aðrar germanskar bókmenntir (Jiar með Norðurlönd) 840 franskar bókmenntir og fleira á frönsku 850 rit á ítölsku og rúmensku 860 rit á spönsku og portúgölsku 870 rit á latínu og Jtýðingar latneskra rita á ýmis mál nema íslenzku 880 rit á grísku og þýðingar grískra rita á ýmis mál nema íslenzku 890 rit á slafneskum, keltneskum eða fjarlægari tungum 900 Sagnfræði, lönd og lýðir.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.