Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Side 53

Menntamál - 01.12.1956, Side 53
MENNTAMÁL 179 Selið. bekkjanna. Þau starfa í samráði við skólafélagið, en ekki undir beinni stjórn þess. Dansnefnd heldur dans- og skemmtikvöld aðra eða þriðju hverja viku. Nemendur skemmta með tónlist, leik og upplestri, en síðan er dansað fram á nótt. Þá eru einnig haldin kaffikvöld á vegum bekkjarráða. Baka stúlkurnar tertur og annað góðgæti, sem félagar þeirra neyta síðan með beztu lyst undir kappræðum, söngvum og hljóðfæra- slætti. Er jafnan mikið fjör og kæti á þessum samkomum, °g auka þær mjög á kynningu og samheldni bekkjanna. Stærsta hátíð innan skólans er haldin í miðju jólaleyfi og nefnist jólagleði. Gangar og stigar skólans eru þá klædd Pappa, og listamenn hans draga þar á dýrlegar myndir. Reyna þeir oftast að ná fram ákveðnu umhverfi, sér- kennum einhvers lands, trúarbragða eða frægs bók- menntaverks. Þannig var t. d. Egils saga Skallagríms-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.