Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Síða 58

Menntamál - 01.12.1956, Síða 58
184 MENNTAMÁL ur haldnar frammi fyrir arninum í hinum vistlega sal, þar sem farið er með leikþætti, spilað á píanó og um fram allt sungið. Er þá mikið undir því komið að fá söngelskan kenn- ara með í ferðina, svo að hann geti haldið uppi söng. Þá geta stúlkurnar sýnt, hve góð húsmóðurefni þær eru, því að þær elda ofan í allan hópinn. En enda þótt grauturinn brenni við hjá þeim, skyggir það ekki á gleði okkar, því að oftast eiga þær gómsætar kökur í pokahorninu, og bæta þær upp grautinn, enda kann að vera, að mamma hafi haft hönd í bagga með bakstri þeirra. Selsferðir tengja nemendur föstum félagsböndum. Eig- inlega má segja, að nemendur 3. bekkjar kynnist ekki veru- lega fyrr en að lokinni fyrstu selsferð. Við nemendur þrá- um selsferðirnar rétt eins og jóla- og páskafrí, enda lyfta þær okkur upp úr drunga hversdagsleikans. Af ofanrituðu er augljóst, að félagslíf menntlinga er ekki skorið við nögl sér. Líklega er það heldur fjölbrevtt- ara en það var árið 1846, er skólinn var reistur. Ekki er- um við dómbær um, hvort allir nemendur hafi haft hagnað af því eður ei. Auðvitað er það undir hverjum og einum komið, að hve miklu leyti hann notfærir sér þá dægradvöl, sem fyrir hendi er. En sé hún notuð af skynsemi og lögð alúð við að beita henni hverju sinni til andlegs þroska jafnt sem skemmtunar, má enn líta með nokkurri lotningu í átt- ina að húsinu handan lækjarins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.