Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 12
106 MENNTAMÁL segja það einu sinni enn, að því aðeins verður starf ánægju- legt, að sá er það vinnur, hafi það á vitundinni, að hann valdi því. Og ég hef þótzt veita því athygli, að þeir kenn- arar, sem eru starfglaðastir, séu oftast þeir hæfustu, þeir sem eru sífellt að leita og finna. Það hefur jafnan glatt mig, þegar ég hef fundið það í fari kennara, að hann þráði það að láta sér fara fram, — vaxa í starfi. Sú þrá og sá vilji er lykill að mörgum fjár- sjóði. Þess vegna hef ég jafnan kvatt til slíkra samfunda meðal kennara, sem hér hafa nú átt sér stað. Ég trúi því, að slíkt sé nauðsyn. Ég trúi því, að þessir samræðu- og fræðslufundir, þar sem miðlað er þekkingu og reynslu og hinir hæfustu menn fræða um vísindaleg og tæknileg við- horf samtíðarinnar til þessara mála og gefa margt efni til íhugunar, sé kennurum nauðsyn. Og ég er sannfræður um það af langri reynslu, að kennarar geta lært margt hver af öðrum, ef þeir finnast og talast við. Og þá ekki sízt með því að hafa við og við sýningu á skólavinnu ýmiss konar, að einn sýni öðrum, hvað honum hafi hug- kvæmzt og hverj um árangri varð náð á einn og annan hátt. Og með því að kynnast þannig og bera saman ráð sín mun það sannast, að öllum þoki nokkuð fram, — og það er að sjálfsögðu markmiðið. Þegar ég gerðist námsstjóri og lét af skólastjórn, sem þótti ganga sæmilega, urðu sumir vinir mínir undrandi. Hissa á því, að ég skyldi henda frá mér góðri stöðu og fara í miklu örðugri í sama launaflokki. Eða eins og einn vin- ur minn orðaði það, — taka upp á því á efri árum að fara á flæking. Og í raun og veru mátti líta á þetta sem undar- legt uppátæki. En þótt segja megi, að slíkt væri mitt einkamál þá, vil ég gjarnan minnast á það hér, þegar ég er að kveðja. Fyrst og fremst þótti mér rétt að hlýða þessu kalli vegna þess, að yfirboðarar mínir mæltust eindregið til þess. Og svo bjó í huga mínum sú ósk og von, að ég gæti e. t. v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.