Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 73

Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 73
MENNTAMÁL 167 Sérkennara fyrir tornæm börn. Gera má ráð fyrir, að fjöldi þeirra barna, sem þurfa að njóta sérstakrar kennslu alla sína skólatíð, sé einhvers staðar milli 4—8% af heildarbarnatölunni. Þessi tala getur verið misjöfn frá einu skólahverfi til annars og lítið eitt breytileg frá einum árgangi til annars, ef árgangur er ekki því f jölmennari. Byggi ég þetta á dreifingu greind- arvísitölunnar eins og hún hefur verið reiknuð út sam- kvæmt fjölmörgum rannsóknum á greindarþroska barna bæði hér og erlendis og einnig nokkuð á eigin athugun seinustu 2—3 árin. Þetta merkir að í skólahverfum, þar sem eru 150 börn í árgangi, er unnt að mynda slíka bekki. Þá kemur til að afla kennara, sem kunna til kennslu þess- ara barna. Mikill skortur er á þeim hér á landi. Það er ekki óalgengt í skólum, að sami kennari kenni börnum í lakasta og bezta bekk í sama árgangi eða þá í mismun- andi árgöngum. Er þetta gert til að kennari sé ekki alltaf með „erfiða bekki“. Mismunur á þroska einstakra barna í slíkum bekkjum er oft allt að 5 greindarár eða meira og meðaltalsmunur mikill. Það er ekki smáræðis andlegt stökk fyrir kennarann að koma úr bezta bekk inn í lak- asta bekk. Afleiðingin er auðvitað sú, að þetta bitnar fyrst og fremst á lélegri börnunum. Vel gefnu börnin og kennarinn eru að öllu upplagi og gerð á sama stigi, þótt kunnátta og reynsla skilji á milli. Hins vegar skilur hann naumast lökustu börnin, nema setja sig í sérstakar and- legar stellingar, sem honum eru óeiginlegar og framandi. Lausnin á þessu er ekki nema ein. Þeir kennarar, sem fást við kennslu tornæmra og afbrigðilegra barna, verða að nema það sérstaklega og sinna því verkefni nær ein- göngu. Það er verkefni, sem fræðsluyfirvöld bæði ein- stakra héraða og yfirstjórn fræðslumálanna í landinu eiga að taka til rækilegrar athugunar, hvernig unnt sé að fá nægilega marga hæfa og fullmenntaða kennara til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.