Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 78

Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 78
172 MENNTAMÁL ekki máli, hvort barnið nær 3—4 í lestri nokkrum mán- uðum fyrr eða síðar. Það sem skiptir máli er, að það hafi náð leikni í lestri við 9 ára aldur og sé í stöðugri og ör- uggri framför. Það þarf mjög nauðsynlega að byggja upp lestrarpróf, sem reyna á raunverulega hæfni barnsins við lestrarnámið stig af stigi, próf, sem gefa til kynna, hvort barnið hefur tileinkað sér undirstöðuatriði einhvers til- tekins stigs, þannig að hæfilegt og forsvaranlegt sé að hefja nám á því næsta. Barn getur með núverandi próf- fyrirkomulagi í 7 og 8 ára bekkjum böðlazt áfram og náð talsverðri einkunn, þótt það skorti þau undirstöðuatriði mörg, sem tryggja örugga framför þess, góðan lestur og endanlega fulla lestrarleikni. Kennarar þurfa að geta lagt slík lestrarpróf fyrir börnin af og til og kannað örugg- lega, hvar þau eru á vegi stödd. Núverandi prófverkefni í lestri veita alls ófullnægjandi upplýsingar í þessum efn- um, eru villandi og stundum beinlínis til ills. Þau stilla barnið, foreldra og kennara langt um of inn á hraða fyrstu og mikilvægustu ár lestrarnámsins. Staðhæfing alhliða lestrarprófa af því tagi, sem hér eru höfð í huga eru all- mikið verk, en nauðsynlegt að það verði unnið hið fyrsta. Þá skal lítið eitt vikið að reikningskennslunni. Það er sannfæring mín, að í meðalbekkjum 7 og 8 ára og jafn- vel 9 ára líka sé lögð ofmikil áherzla að kenna börnum reikning. Stundum eru reikningsverkefnin beinlínis of- viða og til skaða. En jafnvel þótt svo sé ekki, er ég viss um, að tíma barnsins væri að jafnaði betur varið til lestr- ar og skriftar eða undirbúnings í þessum greinum. Þau verkefni, sem þarf verulegan tíma til að nema í reikningi í 7 ára bekkjum, liggja opin fyrir og krefjast lítils tíma í 8 ára bekk og verkefni, sem valda erfiðleikum í 8 ára bekk, eru leyst með litlum tíma og fyrirhöfn í 9 ára bekk. Skal ekki frekar út í þetta farið, en erlendis liggja fyrir ýmsar athuganir á, hvenær tímabært sé að hefja kennslu í einstökum reikningsaðferðum. Hefur því verið of lítill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.