Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 16

Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 16
110 MENNTAMÁL smáu skólar geti haft ýmsa möguleika til að vera hollar uppeldisstofnanir, þá ber hinu ekki að neita, að þeir verða tiltölulega dýrar stofnanir, og geta orðið illa úti, ef fjöl- hæfni kennarans skortir. Þess vegna er það, að fremur hefur verið hallazt að því, að skólarnir taki yfir svo stórt svæði og fái svo marga nemendur, að nægilegt verkefni yrði þar fyrir tvo kenn- ara, sem gætu þá bætt hvor annan upp við f jölþætt kennslu- starf. Og sennilegt er, að heldur beri að hugsa sér skóla- heimilin í þessu formi, fremur en einmenningsskólana. Kennslan gæti orðið betri, og reksturinn hagstæðari bæði héraði og ríki. Og með enn einu sniði væri hægt að hugsa sér þessi skólaheimili og fyrirkomulag, sem þau byggjast á. Það mætti hugsa sér þau fá, en verulega til þeirra vandað, allt að því að vera aðeins eitt í sýslu, tvö eða þrjú eða svo, eftir stærð sýslnanna og fólksfjölda. Hefðu þá heimilin börnin heima til 11—12 ára aldurs, kenndu þeim lestur og nokkuð í skrift og reikningi. Síðan tæki skólinn við í 2—3 ár, 4 mánuði á ári, og færi þá saman ferming og fullnaðarpróf. Þykist ég þess fullviss, að ef heimilin gerðu það, sem þeim væri tiltrúað í þessum efnum, sem raunar er hæpið að þau gætu yfirleitt, myndi 8—12 mánaða skólavist við hin hagstæðustu skilyrði verða börnunum heilladrýgra nám en það snarl, er þau fá nú á reytingi og þveit- ingi, auk þess sem líta mætti á það sem heilsuvernd, ef hægt væri að veita þeim meiri ró og minna taugaslit en þau hafa nú víða við að búa. Og þetta skólahald kostaði ríkið að öllu leyti. Réttlætist það af því, að með þessu tækju heimilin á sig mikinn hluta þeirrar lögskipuðu fræðslu, sem ríkið greiðir annars staðar að mestu. Og svo þyrfti vitanlega færri kennara, þar sem með slíku fyrirkomulagi væru aðeins 2—3 aldursflokkar í skóla. Þótt ég bendi hér á þetta hugsanlega fyrirkomulag, sem ég tel, að vel gæti komið til mála, þá hef ég ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.