Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 44

Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 44
138 MENNTAMÁL það eigi ekki aðeins að láta börnin nota stafsetningar- orðabók við stílagerð, heldur ávallt þegar þau skrifa eitt- hvað, t. d. við vinnubókagerð, skrifleg próf og annað þess konar. Og þetta ætti ekki aðeins svo að vera í barnaskólum, heldur í öllum skólum, undanþiggja mætti próf í íslenzkri stafsetningu, en þó er það álitamál. Menn, sem vilja vanda rithátt sinn, nota hjálpargögn, og hvers vegna skyldu skólarnir fylgja annarri reglu en þeirri, sem ætlazt er til, að menn fari eftir, þegar út í lífið kemur? Um stafsetningarkennsluna hefir margt verið sagt og sumt af því miður vizkulegt og af lítilli sanngirni í garð kennarastéttarinnar. Nú er það svo, að kennarar ráða ekki þeim kröfum, sem gerðar eru, nema að mjög litlu leyti. Þeir eiga að búa tiltekinn hóp unglinga undir til- tekin próf, sem þeir oft og tíðum ráða engu um, hvernig eru. Þeir eru einnig háðir þeirri tízku, sem ríkt hefir og ríkir í kringum þá um kennsluaðferðir. Ef þeir brydda upp á nýrri aðferð, sem illa gefst, er þeim um kennt, og er eðlilegt, að slíkt dragi aftur af þeim. Gott dæmi um slíka tízku er notkun stafsetningaræfinga. Hún mun nú vera rúmra tuttugu ára gömul í gagnfræða- og mennta- skólum, ef til vill eldri í barnaskólum. Þessi tízka fékk aukinn þrótt við það, að farið var að prófa stafsetningar- kunnáttu á mikilsverðum prófum með svipuðum verkefn- um. Ekki er því að leyna, að ég tel ýmsa annmarka á að kenna stafsetningu með þessari aðferð í jafnríkum mæli og gert er. Hins vegar tel ég gott að nota þessa aðferð í hófi. Aðalkostur stafsetningaræfinganna er sá, að hægt er að koma fyrir í þeim fleiri vandrituðum atriðum en í öðrum jafnlöngum texta, sem valinn væri úr eðlilegu ritmáli. Þær geta þannig haft vinnusparnað í för með sér. Hins vegar er því ekki að leyna, að mál á stafsetn- ingaræfingum er jafnan tyrfið, óþjált og óeðlilegt og get- ur spillt málssmekk unglinganna. Nokkur brögð munu einnig vera að því, að hin mika áherzla, sem á stafsetn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.