Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 99

Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 99
MENNTAMÁL 193 Hér að framan hefur verið stiklað mjög á stóru, en væntanlega gefast smám saman tækifæri til að gera ein- stökum atriðum rækilegri skil. Ekki má lesandi ætla, að ég telji öll börn og unglinga líkamlega veik eða andlega miður sín. Sem betur fer, er meiri hlutinn að jafnaði hraustur. Hitt er víst, að ekkert barn kemst hjá því að vera stundum vanheilt eða veikt, og flest börn lifa tíma- bil, sem eru þeim erfið. Þá getur verið mikið undir því komið, hverjum tökum þau eru tekin. Ekki er ég heldur málsvari þess, að börn eigi að ala upp í glerhúsi, einskis megi af þeim krefjast, dekra eigi við veikleika þeirra og þau eigi öllu að ráða. En það verður að vera eitthvert vit í hlutfallinu milli andlegrar og líkamlegrar getu barns og þess, sem af því er krafizt, það nær engri átt að leggja á ungviði nær eingöngu andlega vinnu 8—9 mánuði árs- ins, eins og nú er gert, einkum í framhaldsskólum, og það er óafsakanlegt að beita ekki öllum tiltækum ráðum til að rannsaka þau börn, sem ráða ekki við nám eða brjóta af sér í hegðun. Skólar verða að taka vísindi og þekkingu í þjónustu sína í viðskiptum við nemendur í miklu ríkari mæli en nú er gert, en í því efni erum við íslendingar aftur úr öllum. Að þessu verður vikið í næsta kafla. Menntun kennara ocf geðvemdarstöð. Ég efast ekki um, að kennarar fái að ýmsu leyti góðan undirbúning undir starf sitt í kennaraskólanum hér, en að einu leyti er undirbúningi þeirra áreiðanlega áfátt. Þeir þurfa að vita miklu meira um efniviðinn, sem þeir hafa milli handa, um nemendurna sjálfa. Þar hrekkur brjóstvitið eitt ekki til, svo mikilsvert sem það þó er. Þær greinir, sem einkum lúta að þessu, eru líffærafræði og bfeðlisfræði í nánum tengslum við þróunar- og vaxtar- feril líkamans, ágrip um líkamlega sjúkdóma og ágalla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.