Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.08.1959, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL 117 Ég tek undir það af einlægri sannfæringu, að prófin muni gera frekar illt en gott, eins og þeim er beitt nú. Og ég tel, að við gerum þau að allt of sterkum þætti í okkar skólakerfi, heftum kennslu við margan hégóma vegna þeirra og eyðum allt of miklum tíma og dýrmætum í ófrjóvt stagl, einnig þeirra vegna. Og að því er barnaskólann okk- ar varðar ætti nú þegar að byrja á því að fella niður öll vorpróf í lesgreinum, a. m. k. milli bekkja, og breyta ein- kunnagjöf í vitnisburð, sem táknaður væri með orðum. Þetta hafa nágrannaþjóðir okkar gert. Þær hafa losað sig við þennan arf frá tíð hins lærða skóla, sem barna- skólinn okkar er enn ekki vaxinn frá. Eins og nú er hér háttað í þessum efnum, binda prófin starfshætti kennarans um of við þau, og eyða ótrúlega miklum tíma frá öðru, sem væri meira virði fyrir börnin. Mér verður oft hugsað til síðasta skólamánaðarins 1 kaup- staðaskólunum, maímánaðar, sem mun nú að mestu fara í prófin og allt vafstrið í kringum þau. Ég amast ekki við prófum í móðurmáli og reikningi. En nærri má geta, hvers virði það gæti orðið bæjabörnunum, að fá að heilsa vori og gróðri undir beru lofti, þegar vel viðrar, og fá að skoða eitt og annað í umhverfinu og kynnast ýmsu í lífi og starfi samfélagsins undir leiðsögn kennara þennan vormánuð, og ljúka skólaárinu á þann skemmtilega og lærdómsríka hátt. það yrði áreiðanlega vænlegra til náms og þroska en prófa- vafstrið í kennslustofunni. Ég sé eftir þessum dýrmæta tíma á vorin, sem börnun- um verður svo lítið úr, en gæti unnið þeim mikið gagn, og kemur þó enn fleira til. Og það hlýtur að verða eitt af verkefnum næstu ára að koma þessu í betra horf, því að menningarleg nauðsyn mun kalla fram raunhæfari skiln- ing á hinu uppeldislega hlutverki skólans en nú virðist vera meðal þeirra, sem þessum málum ráða. Og það væri óneitanlega ánægjulegt, að kennarastéttin áttaði sig á þessu sem fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.