Menntamál - 01.08.1960, Page 3

Menntamál - 01.08.1960, Page 3
MENNTAMÁL. XXXIII. 2. MAÍ.—ÁGÚST. 1960. SVEINBJÖRN SIGURJÓNSSON: MeöferS talaÖs orös í íslenzkum skólum. Stundum heyrist undan því kvartað í ræðu og' riti, að unga fólkið, sem skólar landsins skila frá sér eftir 9—10 ára námstíma, sé óskýrmælt og illa talandi. Nýlega minntist t. d. ágætur íslenzkumaður, Árni Böðvarsson cand. mag., á þetta í útvarps- þætti sínum um íslenzkt mál og vildi ekki leysa skólana undan ábyrgðinni. Ég held, að hér sé svo al- varlegt mál á ferð, að vert sé fyrir kennarastéttina að staldra við og hyggja að, hvort meðfei’ð talaðs orðs í skólum landsins sé í einhverju áfátt, og ef svo reynist, hvað þá sé vænlegast til úrbóta. Hvarvetna með öðrum menningarþjóðum þykir það sjálfsögð krafa, að nemendur, sem fengið hafa framhalds- 7

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.