Menntamál - 01.08.1960, Side 33

Menntamál - 01.08.1960, Side 33
MENNTAMÁL 127 Höfuðverkefni þess gæti verið að fylgjast með þróun og framkvæmd skólamála nálægra menningarþj óða til hag- nýtingar hérlendis, leiðbeina um framkvæmd og úrlausn viðfangsefna hér og benda á nauðsynlegar eða æskilegar breytingar, sem gera þyrfti hverju sinni á fræðslulöggjöf eða framkvæmd hennar. Yrði það vafalaust til mikils hag- ræðis, þegar æskilegt þætti að endurskoða skólalöggjöf eða íhuga nánar, svo sem gert hefur verið að þessu sinni. Samstarf fræðslumálastjórnar og kennarasamtaka er far- sælt til framgangs góðu skólastarfi.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.