Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 43

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 43
menntamál 137 í kennaraskólana. Fjöldi í bekk sé 30, en sú tala má hækka og lækka um 6. Kennari, sem hefur kennt minnst 3 og mest 8 ár má, samkvæmt lögunum, ganga undir nýtt kennslupróf, en aðeins einu sinni. Álit slcólamálanefndar. Skólamálanefndin, sem skipuð var árið 1956 og hefur starfað undir forustu R. H. Oitti- nen, skilaði áliti um miðjan júlí 1959. Ein af tillögum nefndarinnar er 9 ára skólaskylda, einu ári lengri en nú. Gerir hún ráð fyrir, að breyting- unni yrði komið á smátt og smátt. Annað þýðingarmikið grundvallaratriði í tillögunum er, að allir nemendur á skólaskyldualdri njóti sömu kjara og hlunninda, hvaða skóla sem þeir kunna að sækja. Vandamálið með tengsl skylduskólans og menntaskóla eða sérskóla leysir nefndin með samfelldum skóla, sem skiptist þannig: 1. Fyrst fjögurra ára óskiptur barnaskóli með fullkom- inni bekkjarkennslu. 2. Þá tveggja ára miðdeildir, skipt í deildirnar eftir getu, en aðallega bekkjarkennarar. 3. Þriggja ára lokastig með sérmenntuðum kennurum, a. m. k. í málum, stærðfræði og náttúrufræði. Skólinn skiptist í deildir með breytilegu námsefni, sem næst þannig: a. Hagnýt deild án kennslu í erlendum málum, fyrst tveggja ára, en seinna þriggja ára. b. Deild með einu erlendu tungumáli og mikilli kennslu í stærðfræði og náttúrufræði. c. Deild með tveimur erlendum málum, annað þeirra sé sænska eða finnska. Hagnýta deildin samsvarar unglingadeildum nýju lag- anna, deildin sem kennir eitt erl. mál býr undir ýmsa sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.