Menntamál - 01.08.1960, Síða 60

Menntamál - 01.08.1960, Síða 60
154 MENNTAMÁL Segulbandið. BRÉF TIL MENNTAMÁLA. Menntamálum hefur borizt eftirfarandi bréf frá námsmanni, sem á mikið undir því, að honum nýtist naumur námstími sem allra bezt. — Segulbandstæki eru nú svo algeng orðin, að bendingar hans kynnu að koma ýmsum að notum, og einnig er ástæða að vekja athygli á þörfinni að kanna skipulega nytsemi þessa merkilega tækis í námi og kennslu heima og í skóla. Ritstj. --------Mér varð fljótlega ljóst, að með þessu tímahraki næði ég ekki tökum á náminu, og velti ég þessu fyrir mér fram og aftur, þar til mér datt í hug, hvort ekki væri unnt að létta sér námið með hjálp segulbandsins. Ég fór á stúf- ana og fékk lánað hjá kunningja mínum segulband af gerðinni K-B 100, ágætt tæki til notkunar í heimahúsum. Tæki þetta hefur tvær hraðastillingar og fimm þumlunga spólur. Ég hóf tilraunir mínar á því að lesa lexíuna inn á bandið. Ef tekið er upp á meiri hraðanum, — en hann skil- ar nákvæmari og tónbetri upptöku, — endist spólan um það bil 45 mín. Á segulbandinu er skífa, sem sýnir upp á fet, hvar maður er staddur á spólunni, og er því hægt að merkja við kaflaskil, eða hvar sem er í bókina og hvar hvað eina er að finna á bandinu. Bandið er hægt að hraðkeyra í hvora áttina sem er, og er því fljótflett upp í því og auð- velt að endurtaka kafla hvar sem er. Nú tók ég til við náms- efnið, las það skýrt og rólega inn á bandið, staldraði við og merkti í bókina stöðu bandsins, þar sem mér fannst ástæða til og skaut inn athugasemdum mér til minnis og árétting- ar, þar sem mér þótti við þurfa. Nú gat ég búið þægilega um mig við mína heimavinnu og unnið með fullum afköstum og beitt athyglinni óskiptri að námsefninu. Þess er rétt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.