Menntamál - 01.08.1960, Side 72

Menntamál - 01.08.1960, Side 72
166 MENNTAMÁL má þó skilja þetta svo, að útiloka þurfi nám í bókmennt- um, því að ekki er hægt að öðlast fullt skynbragð á mál- inu án þeirra. En í þessu námi skyldi áherzla lögð á al- mennan skilning og glöggskyggni fremur en nákvæma og sundurliðaða rannsókn og gagnrýni á bókmenntum, sem einkennir málanám í menntaskólum og háskólum. Auk þess á hinn verðandi kennari að hljóta víðtæka þjálfun 1 hinum ýmsu aðferðum til að kynna og opna börnum leynd- ardóma málanámsins, velja verkefni fyrir kennsluna og nota ýmis hjálpargögn einkum heyrn- og sjónkennslu- tæki við fræðsluna. Guðlcmgur Stefánsson þýddi og endursagði.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.