Menntamál - 01.08.1972, Síða 15
liluti þess, sera íslenzk börn og unglingar lesa, eða
svo var, þegar ég gerði könnun á tómstundalestri
barna- og unglinga í Reykjavík 1965. Eg hef
talið saman lauslega þýddar barnabækur og
barnabækur frumsamdar af Islcndingum eftir
Árbók Landsbókasafnsins s.l. 12 ár, frá 1960—
1971. Endurprentanir allar eru hér taldar með svo
og smárit. Þýddar bækur á þessu tímabili eru
rúm 60% en frumsamdar tæp 40%. Titlarnir
eru yfir sjö hundruð. Þótt margar hinna nýrri
þýddu barna- og unglingabóka séu góðar og sum-
ar ágætar, eru aðrar mjög misjafnar að gæðum,
en hafa allt um það náð afar miklum vinsæld-
um. Enid Blyton er eða hefur verið lesin hér
langmest af báðum kynjum, enda hafa tugir
bóka verið þýddar eftir hana. Bækur hennar eru
spennandi, hún kann að segja sögu, þótt bók-
menntagildi rita hennar sé kannski ekki ntikið.
Mjög kveður að öðrum þýddum flokkabókum,
sem liafa lítið menningar- og listgildi, en eru mik-
ið lesnar, eins og Tarzan sögur, Bob Moran sög-
ur, Tom Swift bækur, Biggles bækur o.fl. í jiess-
um dúr.
Margir foreldrar og kennarar eru andvígir Jtví,
að drengir sökkvi sér mjög og lengi niður í slík-
ar bækur, þannig að lestur þeirra verði jteim að
ástríðu. í |>eim flestum kemur m.a. l'ram ein-
feldningsleg hetjudýrkun, og persónulýsingar eru
yfirborðslegar og óraunhæfar.2) Aðrir telja, að
börn og unglingar muni af sjálfu sér vaxa upp
úr slíkum viðhorfum, og hafi ]>ær ekki teljandi
skaðleg áhrif. Trúlegt er, að sumar ]>essar bófa-
sögur hafi frekar geðhreinsunaráhrif (katharsis-
á.hrif) en að Jtær orki á raunhegðun barna, en um
það er erfitt að dæma almennt og liverju sinni.
Unt telpnabækur er svipað að segja. Þær eru
margar á sinn hátt sízt betri en drengjabækurn-
ar.
Við kynjnoskaaldurinn breytist bókmennta-
smekkur stúlkna hliðstætt Jtví, sem gerist með
drengjum. Nú taka við bækur handa unglings-
stúlkum (ungpigebfbger). Aðalsöguhetjan er
venjulega stúlka á þeirra aldri eða nokkru eldri.
Uún stundar einhverja atvinnu eða er að undir-
búa starfsmenntun sína. Á síðustu áratugum,
einkum allra síðustu árin, hefur mikil breyting
orðið á högum kvenna og aðstöðu þeirra í þjóð-
félaginu. Ung stúlka J>arf að afla sér starfsmennt-
unar, sem samsvarar sem bezt hæfileikum lienn-
ar og áhugamálum, allt frá iðju- og afgreiðslu-
störfum til vandasamra starfa, sent krefjast há-
skólamenntunar eða hliðstæðs sérnáms.3)
Mikill hluti Jtessara bóka fjallar urn flugfreyj-
ur, Jijúkrunarkonur og leynilögreglukonur.
Gætir J>ar ntjög rómantíkur og óraunsærra við-
horfa við stöðuvali, störfum og félagsmálum.
Verulegur hluti J>eirra ljallar jafnframt um ást.
Margar ]>essar sögur greina sig i fáu frá skemmti-
sögurn og sætsúpureyfurum, sem l'ullorðnir
menn og unglingar lesa, og listgildi þeirra er
oflast lítið.
Sú spurning vaknar, hvort nokkur ástæða sé
til að ætla hvoru kyni um sig sérstakt lestrarefni
í jafnríkum mæli og nú er gert. Forðum þótti ekki
hæfa að drengir og stúlkur gengju í sama skóla,
og j>á var skiljanlegt, að þeim ]>ætti ekki hæfa
sama lestrarefni. Nú hafa samskólar fyrir löngu
orðið ofan á, og svo að segja hver bekkur í barna-
og unglingaskólum hér á landi er skipaður báð-
um kynjum. Ef myndaðir eru vinnuhópar innan
bekkjarins, er börnum ekki skipað í hann eftir
kynferði, lieldur eftir öðrum sjónarmiðum. Og
J>ótt sú breyting kunni að verða gerð á skólunum,
að bekkjakerfið liverfi að mestu eða öllu leyti,
munu stúlkur og drengir vinna saman á líkan
hátt og nú.
Að hve miklu leyli hinn raunverulegi munur,
sem fram kemur á kynjunum, er áskapaður og
að hve miklu leyti liann stafar af ólíku uppeldi
og félagsáhrifum, verður sjálfsagt seint skorið
úr í einstökum atriðum, en eitt er víst, að mis-
munandi uppeldi getur bæði aukið og minnkað
hann. í frumbernsku virðast flest eða öll áliuga-
mál vera báðum kynjum sameiginleg. En jafnvel
enn er ]>ví svo farið, að uppalendur og útgef-
endur myndabóka leitast við að beina áhugamál-
um kynjanna inn á ólíkar brautir. í myndabókum
handa stúlkum ber jafnvel enn í dag rneira á
2) Sjá áður nefnd :i grein mína í Skírni 1963, bls. 71.
3) Sama grein bls. 68.
MENNTAMÁL
153