Vorið - 01.12.1968, Page 33

Vorið - 01.12.1968, Page 33
um manni, en ég skal gefa fógetanum 4000 krónur, ef hann tekur heldur snjóinn hans Antons. Og þaS er al- eigan. (Óli inn.) FÓGETI: Þegar ég hugsa mig nú bet- ur um, Pétur minn, þá held ég acf það sé nú blettur hjá honum Antoni með eins fallegum snjó og hjá þér. ÓLI: Pabbi á 5000 krónur inni í skáp. Er hann ekki ríkur. FÓGETI: En það fæst áreiðanlega ekki nema á 2—3 vagna af þessum bletii hjá honum Antoni. Þú verður að fara með hitt, Pétur. PÉTUR: (Sækir peningana í skápinn.) Hana, þér getið fengið þessa peninga, ef ég slepp. FÓGETI: Þakka þér kærlega, Pétur minn. Sennilega er snjórinn svo djúp- ur hjá honum Antoni, að það nægi. Jæja, vertu blessaður, Pétur minn, og þakka þér fyrir þægilegheitin. (Klappar á kollinn á Óla.) Hérna, þú mátt eiga þessa krónu. Þú ert mynd- arpiltur. Og þakkaðu nú fyrir þig, svona já. (Tekur í hönd Óla og fer.) ÓLI: Hæ, pabbi. Eg á krónu, ég á krónu. Maðurinn gaf mér krónu. Tjaldið. Hjörtur Hjálmarsson. MÁNINN ER KOMINN UPP. Já, alls sérðu 20 mána á þessari mynd. Og tvö pör af þeim eru jafn- stór. Getur þú — auðvitað án þess að' nota reglustikn eða önnur hjálpar- meðöl — séð, livaða tvennar myndir eru jafnstórar? VORIÐ 175

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.