Vorið - 01.12.1968, Síða 35

Vorið - 01.12.1968, Síða 35
 Jónsson, listmálari. Þar hóf Ríkarður listamannsferil sinn með því að forma úr tálgusteini ýmsa smíðisgripi. Síðar komst hann til náms. Fyrst lil Reykjavíkur, þar sem liann lærði tré- skurð, og síðar í listaháskólann í Kaup- mannahöfn, þar sem hann lagði fyrir sig höggmyndalist. Segja má að Ríkarður hafi vakið upp og endurnýjað hina fornu íslenzku tré- skurðarlist. Á áttræðisafmælinu getur hann litið yfir árangursríkan starfsferil. Ríkarður ann Austurlandi heitt og átthögum síntirn. Því liefur hann lýst vel í eftirfarandi vísu: Fyrnist slóð urn fjöll og sand, fýkur í gömlu sporin. Alltaf þrái’ ég Austurland, einkum þó á vorin. Þjóðin er í mikilli þakkarskuld við þennan aldna lislamann. Vorið óskar honum alls góðs á þess- um merku tímamótum. E. Sig. -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-t VORIÐ 177

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.