Vorið - 01.12.1970, Qupperneq 11

Vorið - 01.12.1970, Qupperneq 11
var stór peningur, stærri en þeir, sem l’avo hafði óskotnazt fyrir að opna hlið fyrir ferðamennina. Svo ríkur hafði Pavo aldrei verið. Nú var liann húinn að eignast aura, sem hann gæti greitt Guði með. Alla leiðina hugsaði hann um það, hvernig þetta gæti gerzt. Hann ætlaði að fara á fund Guðs og segja: — Kæri Guð, mig langar svo mikið til að læra að tala og heyra eins og annað fólk. Þú, sem ert svo góður og getur allt og hjálpar þeim, VORIÐ 153

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.