Vorið - 01.12.1970, Síða 33
Rödd Jólasveinsins: Ert þú þarna,
Pétur?
ÞaS heyrist veikur ómur.)
PÉTUR: Já, ég er í höllinni. Hverju á
ég að svara?
RÖDDIN: Reykháfurinn.
PÉTUR (hátt): Já, það er reykháfurinn.
Hann er holur innan og úr steini.
KÓNGURINN: Rétt, drengur minn. Nú
færðu aðra gátu. Geturðu sagt mér
hvaða nálar þaS eru, sem ekki eru í
nálapúSa mömmu þinnar?
PÉTUR: HvaSa nálar finnast ekki í
nálapúSanum heima hjá mömmu?
(ÞaS heyrist ómur í bobbanum.)
RÖDDIN: Barrnálar.
PÉTUR: Barrnálar.
KÓNGURINN: Rétt getiS, drengur
minn.
PRINSESSAN: En hvaS þú ert dugleg-
ur, Pétur.
KÓNGURINN: ÞaS finnst mér líka. Nú
er bara spurning, hvort þú getur ráS-
iS síSustu gátuna, því aS hún er erfiS-
ust. GeturSu sagt mér hvaSa sokkar
eru aldrei heilir.
PÉTUR: Sokkar sem aldrei eru heilir?
Nei, þaS skil ég ekki.
(Ómur í bobbanum.)
RÖDDTN: Hálfsokkar.
PÉTUR: Hálfsokkar.
KÖNGURINN: Bravó, Pélur. (Lokar
liókinni.) Þetta er nóg.
PRTNSESSA'N: Bravó, Pétur. (Klappar
saman lófunum.) Þetla var vel af sér
vikiS.
KÓNGURINN: Þú ert sá gáfaSasti
Ileimski-Pétur, sem ég hef nokkru
sinni hitt. En nú þegar þú færS prins-
essuna og verSur prins vona ég þú
hagir þér vel. (Mikill hávaSi heyrist.)
En hvaS er þetta, Pitt, Polt og Knút-
ur... . HvaSa uppátæki er þetta meS
Knút? MálaS andlit hans meS sóti.
Og hengt á hann bjöllu. ÞaS er naum-
ast. Ha ha ha. . . .
KNÚTUR: SleppiS mér, sleppiS mér.
Eg skal aldrei gera þetta aftur. (Hrak-
inn til og frá af hirSfíflunum.)
KÓNGURINN (slær í gólfiS meS stafn-
um): Svona, þetta er nú nóg. FariS
nú meS hann út í eldhúsiS — og lofiS
honum aS þvo sér og gefiS lionum
góSa máltíS. — Og svo hrópum viS
þrisvar sinnum húrra fyrir nýja prins-
inum. Pétur lifi!
ALLTR: Húrra liúrra húrra húrra húrra
húrra húrra húrra húrra.
(Þögn. ÞaS heyrist þytur.)
PETUR: VeriS hljóS -— nú kemur hann
— Jólasveinninn.
JÓLASVEINNINN: GóSan daginn, Pét-
ur. KomiS þiS öll sæl. Hér er ég.
PÉTITR: GóSan dag, Jólasveinn. Þökk
fyrir aS þú komst. Þakka kærlega
fyrir hjálpina. Nú er ég orSinn prins.
JÓLASVEINNINN: ÞaS var gaman aS
heyra. Óska til hamingju.
ALLIR: Óskum til hamingju. 'Hann lifi!
Lag: Ó, blessuS vertu sumarsól.
ViS dýrkum kónginn dægrin löng
og dýrS hans túlkum viS í söng.
ViS erum glaSir ha ha ha
tra la la la la la.
Og prýSilegur Pétur er
prinsins brúSkaup verSur hér.
ViS erum glaSir ha ha ha
tra la la la la la.
TjaldiS.
Eiríkur Sigurðsson þýddi.
VORIÐ 175