Heima er bezt - 01.08.1963, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.08.1963, Blaðsíða 3
NÚMER 8 ÁGÚST 1963 13. ÁRGANGUR <wmsŒ ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit Guðrún Auðunsdóttir í Stóru-Mörk SlGURÐUR ElNARSSON Bls. 264 SvipleiftJir af söguspjöldum (Framhald) Hallgrímur frá Ljárskógum 267 Einar Hjaltason í Kerlingardal Gunnar Magnússon 268 Draumar. — Sajmiingur við dána memi Böðvar Magnússon 272 Frá Norðurhjara (niðurlag) Jon Sigurðsson 273 Ótrúlegt, en satt Arnþór Árnason 278 Hvað imgur nemur — 279 Á smalaþúfimni (niðurlag) Stf.fán Jónsson 279 Ljóðaþáttur Eiðamanna Stefán Jónsson 281 Hold og hjarta (9. hluti) Magnea frá Klfifum 283 Seint fyrnast ástir (2. hluti) Hildur Inga 289 Bókahillan Steindór Stf.indórsson 295 Aldarminning grasafræðings bls. 262. — Dyngjufjöll og Askja bls. 277. Óli segir sjálfur frá bls. 296. — Myndasagan: Forsiðumynd: Frú Guðrún Auðunsdóttir i Stóru-Mörk. (Ljósm.: Jón K. Sœmundsson, Rvik.) Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 140.00 . í Ameríku $4.00 Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 4S, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri fræða alþjóð um gróður landsins, og í senn vinna ötul- lega að rannsókn hans, og gera þær rannsóknir heyrin kunnar. Því er það, að við þrír grasafræðingar höfum hafizt handa um undirbúning að útgáfu tímarits um þessi fræði. Stefán Stefánsson vann hvort tveggja í senn, rann- sakaði og breiddi út þekkingu á fræðum sínum. í hon- um unnu saman vísindamaðurinn og fræðarinn, og vand- séð, hvor meira mátti sín. Var það eitt meðal annars til þess að gera starf hans svo gifturíkt. Og fátt mundi vera meira í anda hans en ef þokað yrði áleiðis þessu starfi, sem hann byrjaði á svo giftusamlegan hátt, þjóð vorri og menningu til heilla. St. Std. Heima er bezt 263

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.